Alvara lífsins tekin við

Þá er skólinn byrjaður og maður kemst loksins í smá rútínu aftur. Rútínan er reyndar hálfgert letilíf þar sem ég byrja aldrei í skólanum fyrr en klukkan 10 á morgnana. Morgnarnir eru hinsvegar eini tíminn sem ég fæ að vera löt.  Ég þarf að skrifa stórar feitar ritgerðir í öllum 3 áföngunum sem ég er í fyrir utan öll hin verkefnin og lesturinn. Svo þarf ég að skrifa einar 20 bls fyrir ofurskátanámskeiðið sem ég er á. Fyrir utan það er ég að fara í helgarferð (á skátaráðstefnu) til DK, fer í nokkrar útilegur, í Laufskálarétt, 20 km gönguferð, er í stjórn nemendafélagsins míns og vinn 1 kvöld í viku. Það er eins gott að hafa nóg að gera.

 

Nanna upptekna

Ps. Það gekk mjög vel að sjóða kartöflur og kjötfarsbollur. Þetta verður endurtekið við tækifæri


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

úú DK?? hvert, hvar, hvenar?

Gunnfríður (IP-tala skráð) 8.9.2008 kl. 13:10

2 Smámynd: Ingveldur Theodórsdóttir

Vá það er enginn smá dugnaður í þér stelpa, að vísu ekki við öðru að búast enda af góðum ættum, passaðu þig bara á því að eiga alltaf smá tíma til þess að rækta sjálfa þig !

Ingveldur Theodórsdóttir, 8.9.2008 kl. 14:01

3 identicon

Köben, 18.-21. sept.

Nanna (IP-tala skráð) 8.9.2008 kl. 14:25

4 identicon

úú, man.. verst að það sé svo langt í Köben:(

Gunnfríður (IP-tala skráð) 8.9.2008 kl. 20:32

5 identicon

hey, verðum að fara hittast bráðlega :) eigum við að skipuleggja svona kellingaferð til útlanda næsta ár, bara kellurnar og skilja kallana eftir heima? (helst til einhvers heits lands :p)

Sylvia Ósk Rodriques (IP-tala skráð) 8.9.2008 kl. 22:13

6 identicon

Bara að minna ykkur á að ég á heima í heitu landi;)

Gunnfríður (IP-tala skráð) 9.9.2008 kl. 11:48

7 identicon

Ég er alveg til í kerlingaferð.

Nanna (IP-tala skráð) 9.9.2008 kl. 17:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hógvær bæði og yndisleg

Höfundur

Nanna Guðmundsdóttir
Nanna Guðmundsdóttir
Litla systir, stóra frænka, dóttir, vinkona, þjóðfræðinemi, ofurskáti og metnaðarfullur en húðlatur bloggari.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...ng_hood_726
  • jólamynd
  • jólamynd
  • Hvernig rúsínur verða til
  • Hvernig rúsínur verða til

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband