Safariferdin

Thid faid vist bara annad blogg eftir allt saman.

Vid brunudum til Masai Mara (sem tok eiginlega heilan dag) og gistum a aedislegum stad. Vid svafum i varanlegum tjoldum sem eru med stra thaki. A stadnum voru svo heitar og godar sturtur og otrulega godur matur. Hildigunnur og Albert (fararstjorarnir okkar) attu brudkaups afmaeli daginn sem vid vorum ad keyra um gardinn. Thetta er i annad skipti a 3 arum sem Albert eydir brudkaupsafmaelinu sinu med mer og Danna en ekki Hildigunni. Vid vorum otrulega heppin og saum bara oll dyr sem haegt er ad sja i Masai Mara... fila, ljon, blettatigra, sebra, giraffa, antilopur, gasellur, buffaloa, gny og fullt i vidbot. Komumst oft mjog nalagt dyrunum sem var mjog gaman. Thad var hinsvegar ekki eins gaman thegar vid tokum pissustopp og bilstjorinn thurfti fyrst ad fara ut og athuga hvort thad vaeru nokkur dyr i runnanum sem vid vorum ad fara ad pissa a bakvid.

Naestu 2 dagar foru i mikla keyrslu a mis godum vegum (og stundum bara ekki a vegum) og sprungid dekk. Vid gistum vid Viktoriuvatn og forum i siglingu a vatninu vid solaruppras. Daginn eftir var aftur mikil keyrsla ad Nakuru vatni thar sem vid saum flamingoa i thusunda tali, pelikana, storka og nashyrninga.

I dag var svo bara stutt keyrsla til Nariobi thar sem vid forum i skartgripaverksmidju thar sem kvennpeningurinn missti sig adeins en strakunum leid ekkert voda vel. Eftir thad foru allir i giraffagard nema eg, Danni og Otto sem letum skutla okkur i Hagkaup theirra Kenyamanna og byrgdum okkur upp af thvi besta sem Kenya hefur upp a ad bjoda eins og hnetum og Toblerone.

I kvold verdur svo farid a kjotaetu veitingastadinn thar sem er vist borid i folk daud dyr eins og thad getur i sig latid. Einu sinni var haegt ad fa ljon, sebrahesta og fleira skemmtilegt en svo datt einhverjum i hug ad frida villtu dyrin svo nu eru krokodilar og strutar vist thad sem er mest framandi.  Svo er thad bara flug snemma i fyrramalid, solarhrings stopp i London og svo bara maeting a klakann seint a fostudagskvoldi (og beint a baejarins bestu fyrir strakana).

 

Nanna 

 


« Sķšasta fęrsla

Athugasemdir

1 identicon

Nauh! Ég kem meš į bęjarins bestu! :P Knśsķknśs og hlakka til aš fį ykkur :)

Aušur (IP-tala skrįš) 11.8.2010 kl. 17:26

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Um bloggiš

Hógvær bæði og yndisleg

Höfundur

Nanna Guðmundsdóttir
Nanna Guðmundsdóttir
Litla systir, stóra frænka, dóttir, vinkona, þjóðfræðinemi, ofurskáti og metnaðarfullur en húðlatur bloggari.
Aprķl 2024
S M Ž M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nżjustu myndir

  • ...ng_hood_726
  • jólamynd
  • jólamynd
  • Hvernig rúsínur verða til
  • Hvernig rúsínur verða til

Heimsóknir

Flettingar

  • Ķ dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 49
  • Frį upphafi: 632

Annaš

  • Innlit ķ dag: 2
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir ķ dag: 2
  • IP-tölur ķ dag: 2

Uppfęrt į 3 mķn. fresti.
Skżringar

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband