Motid ad verda buid

Herna kemur skuggalega langa bloggid sem mig langadi ad setja inn sidast en hafdi ekki tima til ad gera.

 Eg og strakarnir kvoddum Mombasa (og ipodinn minn) med tarum og hoppudum upp i rutu a leid til Nairobi. Ad thessu sinni fundum vid okkur luxus loftkaelda rutu sem keyrdi yfir nottina, mikill munur a henni og lestarferdinni. Vid komum til Nariobi rumlega 6 um morgun i skitakulda. Max godvinur okkar sotti okkur og skutladi okkur i Rowallan park thar sem motid fer fram. Vid vorum komin thangad rumlega 7 en thad atti ekki ad byrja ad hleypa folki inn fyrr en 7.45. Vid tylltum okkur thvi a stola inn i skraningartjaldi a medan Kenyabuarnir sem voru byrjadir ad maeta attu ad bida i rod upp vid grindverk... okkur fannst thad pinu othaegilegt. Ca halftima eftir ad skraningin atti ad opna byrjadi hun loksins og vid komumst inn a svaedid an vandraeda og drifum okkur i morgunmat enda sarsvong (morgunmaturinn var e-d sem atti ad heita kaffi, saetar kartoflur og braud sem var sumt med hnetusmjori og sumt ekki). Vid urdum thvi mjog glod thegar islenski hopurinn maetti a svaedid og drog upp poka med samlokum og svala.

Motsvaedid var eiginlega ekki tilbuid thar sem ekki var buist vid svo morgum svona snemma. A flotinni thar sem vid tjoldudum voru td 2 kamrar fyrir allavegana 1000 manns (en svona 20 sturtur). Daginn eftir var hraedilegasta settningarathofn sem eg hef farid a.... hun tok 4,5 tima. Thad voru skemmtiatridi og helling af tonlist og svo long bid eftir forsetanum og svo voru oll skemmtiatridin aftur og raedur fra ollu merkilegu folki sem fyrirfinnst i Kenya (fannst okkur allavegana). Ad hryllingnum loknum skelltum vid okkur upp i rutur og brunudum til Embu (eitt af threm svaedum sem thatttakendur dreifdust a). Thegar thangad var komid voru trukkarnir med farangrinum okkar ad sjalfsogdu ekki komnir svo vid gatum ekki tjaldad eda klaett okkur betur fyrr en seint um kvoldid. 

I Embu var rumt um okkur og alveg 6 kamrar + holuklosettin sem eru venjulega a svaedinu. Um morguninn eftir klassiskan morgunmat (hardsodin egg (ef kenyabuarnir elda, vid reynum ad gera e-d annad vid thau), braud med hnetusmjori, te og banana) vorum vid drifin upp i rutu og brunad med okkur i gonguferd i skoginum... skogurinn reyndist vera a leidinni upp mjog bratt fjall. Skogurinn var mjog thettur og vid thurftum ad stoppa oft medan leidsogumadurinn var ad finna rettu leidina. Med i for var lika logga i sidum frakka og med riffil a oxlinni. Eftir mikid pud komust vid upp og fengum nesti og lobbudum nidur aftur, og sma upp lika af thvi fyrst forum vid vitlausa leid. Eg og Brynja (islenska stelpan sem er med mer i tjaldi) hofdum tekid med okkur thrja poka med smadoti i. A leidinni nidur gengum vid framhja bondabae thar sem voru akkurat 3 krakkar ad leika ser fyrir utan. Vid gafum theim pokana og thau urdu voda glod. Thau thordu reyndar ekki ad koma nalaegt okkur svo Kenyabuarnir gafu theim pokana fyrir okkur.

Daginn eftir forum vid i skola thar sem vid attum ad mala skolastofu. Vid erum 50 i sveit og thad gatu ekki 50 malad i einu svo vid hin skiptum okkur nidur a skolastofur og kenndum krokkunum um londin okkar og kenndum theim ad syngja. Eftir ad hafa verid heil lengi i einni stofunni attum vid ad fara i naestu stofu en krakkarnir vildu alls ekki ad vid faerum, thau pontudu ad eg og hinn saenski Simon yrdum eftir sem vid gerdum (plus 2 nordmenn) og hinir foru i naestu kennslustofu. Vid spurdum hvad thau vildi laera.. thau voldu solkerfid sem var ekkert mal. Naest thegar vid spurdum vildu litlu dyrin (sem voru 10- 12 ara) fa kynfraedslu. Vid reyndum okkar besta i theim efnum a medan thau flissudu ogurlega ad okkur. Vid akvadum thvi ad thad vaeri kominn timi a friminutur og forum ut i leiki. Thau kenndu okkur leiki og vid kenndum theim. Adur en vid forum settumst vid i brekku og tokum bekkjarmynd af okkur. Stelpurnar sem satu fyrir ofan mig fiktudu i harinu a mer allan timan enda slett og stor merkilegt. 

Thetta eru svona hapunktarnir. I heildina er thetta mot frekar furdulegt. Skipulag er ekki sterka hlid Kenyabua. Thad vard td ad fresta allri kvolddagskra i Embu thvi thad voru alltaf einhverjir sem komu svo seint til baka. Sumir islendingarnir voru mjog oanaegdir i Embu og fannst their ekki fa nogan mat ne vatn. Eg var svo sem ekki svong en min sveit komst reyndar 2 i bud thar sem vid keyptum gos og nammi og eitt og annad sem okkur vantadi... td krydd, klosettpappir og uppthvottalog, hluti sem madur er vanur ad fa a skatamotum. Thegar vid komum aftur til Rowallan var buid ad taka a ymsum hlutum og fjolga klosettum. Dagskrain er hinsvegar mjog takmorkud og sumt illa skipulagt. Eg kippi mer litid upp vid thad en thad legst mjog illa i suma. 

I dag for eg a thjodminjasafnid med ollum theim sem voru a Embu svaedinu. Vid vorum bara halftima a eftir aaetlun sem er nokkud gott. Eg og hinir islendingarnir byrjudum a ad fara a veitingastadinn a safninu og fa okkur steik og franskar. Thad var eins og vid hefdum ekki fengid mat i marga daga. Thegar vid vorum ordnar saddar og saelar roltum vid i gegnum safnid sem var otrulega flott. Nuna er eg svo a netkaffi i einhverju molli sem vid stoppudum a i klukkutima. Naest a dagskra er ad kaupa mer bleikan klosettpappir i stykkjatali og hnetur i poka. 

Motinu verdur svo slitid a morgun (eg vona ad slitin taki ekki adra 4 tima). Snemma morguns thann 7. verdum vid sott a 3 litlum rutum med luxus saetum og holdum af stad i safari ferdina okkar. Vid byrjum i Masai Mara, forum svo ad Viktoriuvatni og Nakuru vatni og naum svo ad kikja a giraffagard i Nariobi og a kjotaetu veitingastadinn (thar sem er borid i folk framandi kjot eins og thad getur i sig latid) adur en eg og strakarnir holdum heim a leid.

Thetta hefur lidid mjog hratt og thad verdur gott ad komast heim, thvo fotin sin i thvottavel, fara i heita sturtu, drekka islenskt vatn og borda godan mat.

Eg reikna ekkert frekar med ad na ad setja inn fleiri blogg i ferdinni en thad kemur bara i ljos.

Nanna

 


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 identicon

vei žś ert aš koma heim!!!!!!!!!!

elfur (IP-tala skrįš) 5.8.2010 kl. 20:59

2 identicon

Tķhķ, ég er aš verša sein ķ vinnuna į aš lesa žetta yfir morgunmatnum en ég er svo spennt aš ég varš :) En vį, öfund, mig langar aš kenna litlum svörtum börnum eitthvaš! Vonandi veršur safarķ feršin ašeins tśristavęnni en žetta skįtamót og žiš fįiš eitthvaš aš borša :)

Aušur (IP-tala skrįš) 6.8.2010 kl. 07:34

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Um bloggiš

Hógvær bæði og yndisleg

Höfundur

Nanna Guðmundsdóttir
Nanna Guðmundsdóttir
Litla systir, stóra frænka, dóttir, vinkona, þjóðfræðinemi, ofurskáti og metnaðarfullur en húðlatur bloggari.
Aprķl 2024
S M Ž M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nżjustu myndir

  • ...ng_hood_726
  • jólamynd
  • jólamynd
  • Hvernig rúsínur verða til
  • Hvernig rúsínur verða til

Heimsóknir

Flettingar

  • Ķ dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 49
  • Frį upphafi: 632

Annaš

  • Innlit ķ dag: 2
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir ķ dag: 2
  • IP-tölur ķ dag: 2

Uppfęrt į 3 mķn. fresti.
Skżringar

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband