Letilif i Lamu

Vid voknudum fersk eftir godan naetursvefn (fyrir utan baenakallid sem vakti mig klukkan 4:30). Aetludum i sturtu sem var ekki haegt thar sem thad var ekkert vatn. Hostelid slekkur vist a vatninu svona odru hvorum svo vid urdum bara ad vera skitug i dag. Ponnukaka med bonunum og ferskur mango safi i morgunmat var svo god byrjun a deginum. Thegar vid vorum halfnud med matinn okkar vard Otto litid upp i loft thar sem blasti vid honum islenski faninn asamt fleiri fanum... ekki alveg thad sem vid bjuggumst vid.

 Naest a dagskra var ad kikja a safnid i baenum (thad eru reyndar fleiri sofn eins og tyska postuhusa safnid en vid letum thad vera). Thar fengum vid leidsogn fra mjog hressum strak sem vissi bokstaflega allt sem vid spurdum um og sagdi okkur vel fra og syndi okkur hvernig hlutirnir sem voru til synis virkudu. Nuna vitum vid td allt um hvernig madur opnar kokoshnetu og tekur innan ur henni mjolid. Mjog ahugavert.

 

Vid gerdum thau mistok thegar vid klaeddum okkur i morgun ad vera oll i raudum bolum. Vid fengum sma athygli ut a thad og einn gaur sem vildi endilega selja okkur boli sagdist sko eiga mjog flotta rauda boli. Vid possum okkur a thessu a morgun. Vid vorum lika stodugt spurd hvort vid vildum ekki fara i barsferd a litlum seglbatum sem heita Dawh (held thad se skrifad svona). Vid sogdum alltaf, nei vid erum ad fara a morgun, enginn timi. Hid sanna er tho ad vid aetlum ad vera degi lengur en upphaflega var planad og fara i stutta batsferd a morgun og skoda einhverjar rustir. Svo aetlum vid ad fljuga til Malindi (naesti baer vid Mombasa) ekki a morgun heldur hinn.

 Baerinn er mjog skemmtilegur tho hotelid okkar se ekkert spes. Vid komumst tho i sturtu fyrir kvoldmatinn og thad var fyrsta sturtan min i Kenya sem var ekki iskold... en hun var samt kold. Thetta er ekki bara turistastadur heldur eru innfaeddir i meirihluta. Their nota asna til ad flytja thad sem tharf a milli stada. Thad eru thvi asnar ut um allt sem eru mjog saetir, madur tharf bara ad muna ad horfa nidur fyrir sig svo madur stigi ekki i asnaskit.

Baerinn er lika fullur af kottum. Thad hafa verid litlir kettir ad sniglast um a ollum stodum sem vid hofum bordad a. Their eru eiginlega bara ut um allt. Mjog vinalegt tho their seu allir frekar litlir og horadir. Svo er lika gaman ad thvi ad flestir krakkar sem vid maetum a gotunni heilsa okkur mjog gladlega (jambo=hallo). Hvitt folk er sennilega frekar spennandi.

 

Eg aetladi ad reyna ad skella inn myndum en thad er bara ekkert usb tengi a tolvunni. Thad er reyndar floppi drif en thad hjalpar mer thvi midur litid. 

 

Og medan eg man tha er Otto lika med blogg. kenyamoot.bloggar.is

 

Nanna mazungu (swahili fyrir hvita)


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Um bloggiš

Hógvær bæði og yndisleg

Höfundur

Nanna Guðmundsdóttir
Nanna Guðmundsdóttir
Litla systir, stóra frænka, dóttir, vinkona, þjóðfræðinemi, ofurskáti og metnaðarfullur en húðlatur bloggari.
Aprķl 2024
S M Ž M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nżjustu myndir

  • ...ng_hood_726
  • jólamynd
  • jólamynd
  • Hvernig rúsínur verða til
  • Hvernig rúsínur verða til

Heimsóknir

Flettingar

  • Ķ dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frį upphafi: 631

Annaš

  • Innlit ķ dag: 1
  • Innlit sl. viku: 48
  • Gestir ķ dag: 1
  • IP-tölur ķ dag: 1

Uppfęrt į 3 mķn. fresti.
Skżringar

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband