Rutuferd daudans

Vid fludum rigninguna i gaer og forum bara aftur upp a hostel. Thar voru 3 danskir strakar i heimsreisu ad skemmta ser. Their byrjudu i bjornum snemma um morgunin og voru enntha ad thegar vid forum ad sofa um 1. Bob, einn af theim sem rekur hostelid, sagdi ad thad hefdu farid 4 bjorkassar thennan daginn... sem eru 100 bjorar. Danirnir og eigendurnir voru svo i godu geimi ad reykja gras med bjornum... kosy stemmning.

Thad voru lika 2 danskar stelpur tharna sem aetludu til Lamu, eyju nalaegt Somaliu, daginn eftir. Vid badum thaer ad athuga hvad thad kostadi og thaer pontudu bara mida fyrir okkur svo i dag skelltum vid okkur til Lamu. Til ad byrja med tokum vid leigubil (sem var dyrari en lestarmidinn). Bilstjorinn okkar var crazy og la mikid a. Thad var morgunumferd svo hann skellti ser bara yfir a ofugan vegarhelming og tok fram ur allri rodinni. Til ad toppa slaeman akstur setti hann okkur ur a vitlusum stad svo vid thurftum ad taka annan taxa a rutustodina. 

Thar beid okkar frekar gomul ruta sem lagdi af stad i thad sem vard ca 8 tima ferdalag. Fyrst voru vegirnir finir og thad eina sem tafdi okkur var loggan sem stoppadi okkur bara 5 sinnum a leidinni. Hressandi ad fa pirrada loggu med riffil upp i rutu til manns. Thegar lengra leid a ferdina urdu vegirnir slaemir... mjog slaemir. Eg bjost satt ad segja vid thvi ad rutan myndi lidast i sundur en hun gerdi thad nu ekki (saetid mitt faerdist reyndar adeins fram sem var ekki thaegilegt).

Til ad toppa hristingin stoppudum vid i ollum thorpum a leidinni og tokum upp folk og skiludum af okkur folki. Gjarnan konum med slaedur, ymist bara yfir harid eda yfir allt andlitid med sma gat fyrir augun. Strakarnir satu saman og eg sat til ad byrja med aftast. Thar var eg idurlega klesst milli threkinna blokkumanna, mjog gott og sveitt.

Rutuferdin tok sem betur fer enda og vid akvadum thad a stadnum ad fljuga bara til baka sem okkur skilst ad kosti ca 3000 skildinga i stadinn fyrir 500 fyrir 8 tima af rutu helviti (og engum klosettferdum og engum mat).

Thegar vid komum til Lamu forum vid a hotelid okkar thar sem eg fekk ser herbergi. Thad verdur god tilbreyting en thad er samt engan veginn haegt ad kalla thetta luxus hotel. Eftir ad Danni hafdi stiflad klosettid mitt vorum vid tilbuin til ad fara a sjavarretta stad med donsku stelpunum sem vid hofdum fyrirgefid fyrir rutuferdina. Huggulegur stadur med godum odyrum mat og fullt af kottum.

 Baerinn er mjog gamall. A eyjunni eru vist bara 3 bilar en fullt af osnum. Madur tharf ad ganga um thronga stiga milli husa til ad komast a milli stada. Hlakka til ad sja thad a morgun i dagsbirtu og vonandi ekki rigningu.

 

Nanna, hrist en ekki hraerd

 

Ps. Vid hofum enntha ekki fengid solardag. Hofum fengid thurra daga med sol hluta af degi en engann dag med bongo blidu. 


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heil og sęl :)

Žetta er nś heljarinnar ęvintżri hjį ykkur :) Gaman aš lesa og ég verš aš višurkenna aš ég hló vel upphįtt žegar ég rak augun ķ aš Danni hefši stķflaš klóiš!!! hahahaha....

Hęfęv į lķnuna.

Nilla

Ps.

Hér į klakanum er bśiš aš vera ķ kringum 22ja grįšu hiti ķ žrjį daga og lķtur śt fyrir aš vešriš verši eins į morgun :) 

Nilla (IP-tala skrįš) 19.7.2010 kl. 19:25

2 identicon

Basic.

Aušur (IP-tala skrįš) 20.7.2010 kl. 00:41

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Um bloggiš

Hógvær bæði og yndisleg

Höfundur

Nanna Guðmundsdóttir
Nanna Guðmundsdóttir
Litla systir, stóra frænka, dóttir, vinkona, þjóðfræðinemi, ofurskáti og metnaðarfullur en húðlatur bloggari.
Aprķl 2024
S M Ž M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nżjustu myndir

  • ...ng_hood_726
  • jólamynd
  • jólamynd
  • Hvernig rúsínur verða til
  • Hvernig rúsínur verða til

Heimsóknir

Flettingar

  • Ķ dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 49
  • Frį upphafi: 632

Annaš

  • Innlit ķ dag: 2
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir ķ dag: 2
  • IP-tölur ķ dag: 2

Uppfęrt į 3 mķn. fresti.
Skżringar

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband