Tilraunaeldamennska

Frystihólfið í ískápnum mínum fyllist alltaf öðruhvoru af lambakjöti í ýmsum myndum. Það er alltaf mest af hakki en líka eitthvað smá af gúllasi og öðru. Hingað til höfum við skötuhjú annaðhvort steikt gúllasið á pönnu með súrsætri sósu eða búið til arabískan lambapottrétt. Í dag er ég hinsvegar að búa til indverskan pottrétt með fullt af apríkósum, möndlum, kanil, engifer og fleiru sem er oftast notað í bakstur. Lyktin er mjög góð og svo kemur bara í ljós eftir klukkutíma hvort þetta sé gott. Næst þegar ég elda gúllas er ég samt að spá í að gera eitthvað klassískara með sósu og kartöflumús. Fyrst þarf ég bara að kaupa mér kartöflustappara.

Nanna tilraunakokkur

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hógvær bæði og yndisleg

Höfundur

Nanna Guðmundsdóttir
Nanna Guðmundsdóttir
Litla systir, stóra frænka, dóttir, vinkona, þjóðfræðinemi, ofurskáti og metnaðarfullur en húðlatur bloggari.
Okt. 2024
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • ...ng_hood_726
  • jólamynd
  • jólamynd
  • Hvernig rúsínur verða til
  • Hvernig rúsínur verða til

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband