Bílasali

Þá er ég búin að selja yndislegu litlu toyotuna mína. Það var pínu söknuður þegar ég var að tæma hana en ég verð fljót að komast yfir það enda var ég að losa mig við tifandi tímasprengju og fékk fullt af pening í staðinn. Ég fékk meira fyrir bílinn þó hann væri bilaður (er að taka upp á því að fara bara í gang þegar honum hentar) en sá síðasti sem hafði áhuga var til í að borga fyrir hann. Það er ansi góður díll.  Svo verð ég að sjálfsögðu að eyða einhverju af þessum pening. Græði ekkert á að láta hann bara sitja inn á bankabók og rýrna í kreppunniTounge.

 Ég var að fá fyrstu 10 una mína í háskóla og fannst ég eiginlega ekki eiga hana skilið. Væri kannski sáttari ef ég skildi kommentin sem kennarinn skrifaði við verkefnið. En ég er allavegana að vinna í að fá góða einkunn í húmorsáfanganum sem ég bjóst ekki við svo ég er sátt.

 Nanna milli

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hógvær bæði og yndisleg

Höfundur

Nanna Guðmundsdóttir
Nanna Guðmundsdóttir
Litla systir, stóra frænka, dóttir, vinkona, þjóðfræðinemi, ofurskáti og metnaðarfullur en húðlatur bloggari.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...ng_hood_726
  • jólamynd
  • jólamynd
  • Hvernig rúsínur verða til
  • Hvernig rúsínur verða til

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband