23.7.2010 | 12:18
Aftur i Mombasa
Tha erum vid komin aftur til Mombasa a hostelid goda. Thad er hinsvegar thvi midur ad verda full vinsaelt (og thad er ad byrja meiri turistatimi) svo their attu ekki rum fyrir okkur. Sidustu nott svaf eg thvi i fataherbergi med donsku stelpunum sem eru ordnar agaetis felgar okkar. Thetta er mjog stor skapur og bara agaett ad sofa thar, meira naedi en i storu herbergjunum thar sem sofa ca 15 manns. Strakarnir fengu svo svituna...thvottahusid.
Thratt fyrir plassleysi er gott ad vera komin a stad thar sem eru nokkur klosett sem virka og nokkrar sturtur sem koma meira en einstaka dropar ur.
Vid hofdum engan ahuga a ad taka rutuna aftur fra Lamu svo vid splaestum a okkur flugfari. Flugstodin var mjog frumstaed og bidadstadan var nokkrir stolar undir stra thaki. Flugvelin var hinsvegar ekki eins frumstaed svo thetta var allt i godu. Vid lentum hinsvegar i naesta bae vid Mombasa og hoppudum upp i Matatu (15 manna bilar sem eru nokkurskonar straeto) og brunudum til Mombasa. Thessir bilar mega taka 14 farthega... thegar mest var taldi eg 22. Thar af voru reyndar 2 born i fanginu a maedrum sinum en a moti kom ad eitt saetid for i farangur. Annad af thessum bornum leist ekkert a allt thetta skritna fola folk i bilnum (voru vid 3, donsku stelpurnar 2 og 2 thjodverjar).
I dag kiktum vid a Fort Jesus sem er virki sem Portugalir byggdu a 16 old. Kenyamenn kunna thetta og eru med 3 verd i gangi inn a sofn. Inn i virkid var ovenjudyrt... 200 ksh fyrir innfaedda, 400 ksh fyrir austur afriku bua og 800 ksh fyrir adra (jafnt og turista). Gott kerfi. Vid roltum lika um gamla baeinn, skodudum fullt af budum med allskonar handverk en keyptum ekkert (eg keypti reyndar halsmen og litinn attavita, bara af thvi hann var toff).
Eg fann goda leid til ad lata strakana borga allt. For i kjol og var med alla peningana mina i innanklaeda veski svo eg hefdi thurft ad fletta upp um mig til ad na i tha. Thad er samt komid ad theim ad borga thar sem eg er buin ad vera ad borga mest af sameiginlega dotinu. Adalega afthvi ad debetkortid mitt var thad eina sem virkadi i hradbankanum i Lamu.
Annars erum vid bara hress. Moskitoflugurnar eru bunar ad fatta ad Otto er ekki sa eini sem er godur a bragdid og thaer eru lika farnar ad narta i okkur Danna. Bob, einn af eigendunum a hostelinu fannst bitin hans Danna minna meira a asnabit en eitthvad eftir flugu thvi thau eru svo stor og raud a litlu svaedi. Asnarnir a Lamu voru samt ekki svo naergonglir.
Nanna
Um bloggiš
Hógvær bæði og yndisleg
Heimsóknir
Flettingar
- Ķ dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frį upphafi: 0
Annaš
- Innlit ķ dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir ķ dag: 0
- IP-tölur ķ dag: 0
Uppfęrt į 3 mķn. fresti.
Skżringar
Athugasemdir
Mér finnst nś nokkuš metnašarfullt af eigendum farfuglaheimilsins aš taka ykkur inn žótt žeir ęttu ekki herbergi handa ykkur, ég get ekki sagt annaš. Greinilega ešal fólk žar į ferš. Ég bķš spennt eftir nęstu uppfęrslu!
Aušur (IP-tala skrįš) 23.7.2010 kl. 14:11
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.