Mombasa

Tha er eg komin til Mombasa eftir laaaanga lestarferd. Lestin atti ad leggja af stad fra Nairobi klukkan 19 og vera i Mombasa klukkan 10 morgunin eftir en thad var bara 8 tima seinkun. Kostirnir voru ad vid vorum vakandi storan hluta af ferdalaginu og fengum thvi tekifaeri til ad sja litli thorp med moldarkofum, sumum med barujarnsthokum, sumum med thokum ur ruslapkum og einstaka med gervihnattadiskum. Thar var folk med haenur og geitur og sumir med kyr. Krakkarnir komu yfirleitt hlaupandi og veifudu okkur.  Okosturinn vid lengri lestarferd var hinsvegar ad thad var sodalega heitt thar sem thad var engin loftkaeling. 

Thegar vid komum til Mombasa hoppudum vid upp i leigubil en thurftum ad bida sma stund eftir ad leggja af stad thar sem gaurinn kunni ekki ad starta bilnum. Thegar vid komumst af stad var velarljosid a allan timann og bilinn var ad verda bensinlaus. Fyrir thetta borgudum vid 2500 skildinga en frettum seinna ad rett verd vaeri 500. 

 Hostelid er i rikra manna hverfi i mjog storu og flottu husi. Thad eru nokkrir gaurar sem reka thad sem hofdu verid a bakpokaferdalagi og settust bara her ad. 2 Masaiar sja svo um oryggisgaesluna. 

 

Hingad til hofum vid ekki lent i neinu vafasomu. I Nairobi var alltaf verid ad stoppa okkur og reyna ad selja okkur safari, Danni sa yfirleitt um ad losa okkur vid tha. Vid letum einn svoleidis gaur fylgja okkur a markad. Hann var inni i husi thar sem var fullt af basum med allskonar drasli. Thar fengum vid hvert sinn adstodarmann sem syndi okkur hvad var i bodi og setti thad sem okkur leist a i korfu. Minn passadi vel upp a mig, sagdi mer ad taka minn tima, pole pole, og drog mig i burtu ef vinur hans for ad spjalla of mikid vid mig. Their voru greinilega ad reyna ad halda okkur threm i sundur og letu okkur prutta um verdid sitt i hvoru horninu. Vid vorum nokkud satt med kaupin en samt nokkud viss um ad tharna hefdum vid verid raend um habjartan dag.

Thegar vid komum ut af markadnum hittum vid gaur sem reyndi ad draga okkur inn a annan markad sem vid vildum ekki, hann akvad thvi ad vid aettum ad kaupa bjor handa honum sem vid vildum heldur ekki en hann elti okkur bara. Vid forum a ferdaskrifstofuna til Max vinar okkar sem reyndi ad reka hann i burtu en hann gafst ekki upp. Max gaf okkur hisnvegar vatn og fullt af upplysingum um hvad vaeri haegt ad gera i Mombasa en vildi ekki boka okkur i neitt thvi tha thyrfti hann ad rukka okkur og thad vildi hann ekki. Thegar vid komum ut var pirrandi gaurinn enntha fyrir utan en Otto losadi okkur vid hann sem "akvedari" hopsins. 

 Nuna erum vid a netkaffi i Mombasa i roki, rigningu og steikjandi hita. Danni er half slappur svo kannski forum vid bara aftur upp a hostel og hongum thar med donunum sem voru ad koma og snikjum hja theim rugbraud og kaefu. 

 

Nanna turisti

 

 


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Afrķskt fólk... alltaf aš elta mann!

Aušur (IP-tala skrįš) 18.7.2010 kl. 12:04

2 identicon

Ja hérna hér. Žaš er eins gott aš vera meš varann į sér. Gott aš vita aš žiš séuš komin til Mombasa. Hlakka til aš hitta ykkur og fį feršasöguna face to face! Fariši varlega mķn kęru. Knśs og kram į lķnuna!

Nilla (IP-tala skrįš) 18.7.2010 kl. 23:17

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Um bloggiš

Hógvær bæði og yndisleg

Höfundur

Nanna Guðmundsdóttir
Nanna Guðmundsdóttir
Litla systir, stóra frænka, dóttir, vinkona, þjóðfræðinemi, ofurskáti og metnaðarfullur en húðlatur bloggari.
Jan. 2025
S M Ž M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nżjustu myndir

  • ...ng_hood_726
  • jólamynd
  • jólamynd
  • Hvernig rúsínur verða til
  • Hvernig rúsínur verða til

Heimsóknir

Flettingar

  • Ķ dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frį upphafi: 0

Annaš

  • Innlit ķ dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir ķ dag: 0
  • IP-tölur ķ dag: 0

Uppfęrt į 3 mķn. fresti.
Skżringar

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband