Kenya

Tha er eg komin til Nairobi eftir langt og mis skemmtilegt ferdalag. Eyddum nottinni a golfinu a Heathrow sem var ekkert svo kosy nema fyrir Otto sem nennti ad na i dynuna sina og svaf eins og steinn thratt fyrir havaera krakka og skuringarvelar. Thegar vid voknudum fersk eins og morgundogginn forum vid i rod fyrir tekk inn sem tok ora tima thar sem mjog margir voru med 4 storar toskur a mann.

Flugid til Paris og bidin thar gekk vel. Thad var svo frabaert ad koma inn i Kenya airlines velina thar sem skaelbrosandi blokkumenn i raudum jakkafotum toku a moti manni og thad voru ljon og fleiri villidyr a pudunum og sykrinu sem madur fekk med matnum. 8 tima flug er hinsvegar ekki skemmtilegt. Ali 8-10 ara arabiskur saetisfelagi minn var hisnvegar finn sessunautur sem thurfti reyndar sma adstod vid ad opna matinn sinn og eitt og annad. 

 Eftir ad hafa verid myndud i bak og fyrir a flugvellinum sottum vid toskurnar okkar (sem skiludu ser sem betur fer) og vorum keyrd nidur a hostel. Hostelid er fint, enginn luxus en snyrtilegt, med goda oryggisgaeslu og skrautlega malad. 

Vid svafum til hadegis, thratt fyrir hanann sem var alltaf ad gala. Eftir iskalda sturtu roltum vid nidur i bae thar sem vid rakumst a Peter. Thad var bara buid ad segja okkur tvisvar ad tala ekki vid folk a gotunum en hann for ad spjalla vid Danna sem spjalladi bara a moti. Hann reyndist thekkja Max sem hafdi verid i sambandi vid Danna utaf Kilimanjaro og fylgdi okkur a ferdaskrifstofuna til hans. Thar fengum vid upplysingar og drykk og rad um hvar vid aettum ad borda og skipta peningum. Um 2 leitid fengum vid thvi morgunmat, hadegismat sem var finn, dautt dyr i sosu med hrisgrjonum... svipad og vid fengum svo i kvoldmat a hostelinu. 

Peter fylgdi okkur svo um borgina, pantadi med okkur mida i lestina til Mombasa sem vid forum i annad kvold, syndi okkur radhusid og fleiri flott hus og for med okkur a bar thar sem vid fengum okkur Tusker, kenyskan bjor sem er einmitt med fil a logoinu. Thar for eg lika a verulega vafasamt klosett... enginn pappir, ekki seta og ekki haegt ad laesa. Mer leist samt betur a thad en basinn vid hlidina thar sem var bara gat i golfid....

A hostel veitingastadnum settumst vid hlidina a 3 random gaurum sem reyndust vera astralskir skatar a leidinni a rover moot eins og vid... eg held ad vid seum lika med theim i herbergi. Vid vorum raunar flutt um herbergi. Svafum sidustu nott i nokkurskonar skur a lodinni sem var svo gjorsamlega tomur thegar vid komu til baka. Dotid okkar var hinsvegar komid inn i annad herbergi thar sem thad atti ad laga skurinn. 

 Eg laet thetta duga i bili. A morgun er planid ad fara a thjodminjasafnid (strakana hugmynd, ekki min en eg er satt) og skella okkur svo i lestina (sem er vist ekki hradskreid og frekar gamaldags) til Mombasa. Laet heyra i mer naest thegar eg kemst i netsamband. 

Kvedja

Nanna the explorer.


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 identicon

VEI!!! Žiš eruš ķ alvörunni komin žangaš śt!!! Oh mę! Gaman aš lesa žennan pistil og ég bķš spennt eftir žeim nęsta. Viljiš samt fara varlega mķn kęru :) Fullt af glešistraumum til ykkar. Hlakka til aš hitta ykkur śti! Knśs į lķnuna :)

Nilla (IP-tala skrįš) 15.7.2010 kl. 20:12

2 identicon

saknisakn og faršu varlega žarna ķ śtlandinu :)

Sylvķa (IP-tala skrįš) 15.7.2010 kl. 20:25

3 identicon

OH MY, ég er oršin svoooo spennt nśna aš ég er aš springa!!

Frķša Björk (IP-tala skrįš) 15.7.2010 kl. 21:32

4 identicon

Ęšislegt aš fį svona skemmtilega lesningu žegar mašur kemur heim śr vinnunni :P Nś veršuršu aš halda įfram, viš erum öll oršin spennt yfir žvķ hvaš gerist nęst!

Aušur (IP-tala skrįš) 15.7.2010 kl. 23:22

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Um bloggiš

Hógvær bæði og yndisleg

Höfundur

Nanna Guðmundsdóttir
Nanna Guðmundsdóttir
Litla systir, stóra frænka, dóttir, vinkona, þjóðfræðinemi, ofurskáti og metnaðarfullur en húðlatur bloggari.
Jan. 2025
S M Ž M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nżjustu myndir

  • ...ng_hood_726
  • jólamynd
  • jólamynd
  • Hvernig rúsínur verða til
  • Hvernig rúsínur verða til

Heimsóknir

Flettingar

  • Ķ dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frį upphafi: 0

Annaš

  • Innlit ķ dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir ķ dag: 0
  • IP-tölur ķ dag: 0

Uppfęrt į 3 mķn. fresti.
Skżringar

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband