Jólafrí

Þá er ég komin í jólafrí sem er mjög mjög gott fyrir utan það að ég er farin að snúa sólarhringnum við sem er ekki eins gaman. Það er samt nóg að gera við að hitta fólk í eða uppúr hádegi svo ég verð reglulega að vakna "snemma". Til að mynda er ég að fara í annað skiptið í vikunni upp í Mosfellsbæ klukkan 10 um morgun, maður leggur ýmislegt á sig til að hitta skemmtilegt fólk.

Núna er ég hinsvegar að hlusta á gamlar auglýsingar frá FM Óðal sem er ákaflega súrt. Ég mæli hiklaust með að þeir sem hafa hugmynd um hvað FM Óðal er kíki á síðuna hjá þjóðfræðinemanum og Borgnesingnum Eggert og hlusti á upptökurnar.

 

 Nanna nátthrafn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hæhæ verðum að fara að ákveða dagsetningu á kaffihús :)

Sylvía (IP-tala skráð) 19.12.2008 kl. 11:00

2 identicon

Algjörlega. Varstu ekki eitthvað að tala um Þorláksmessu?

Nanna (IP-tala skráð) 19.12.2008 kl. 13:32

3 identicon

er ekki 27.des betri? það er laugardagur og svona :)

Sylvia Ósk Rodriques (IP-tala skráð) 21.12.2008 kl. 15:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hógvær bæði og yndisleg

Höfundur

Nanna Guðmundsdóttir
Nanna Guðmundsdóttir
Litla systir, stóra frænka, dóttir, vinkona, þjóðfræðinemi, ofurskáti og metnaðarfullur en húðlatur bloggari.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...ng_hood_726
  • jólamynd
  • jólamynd
  • Hvernig rúsínur verða til
  • Hvernig rúsínur verða til

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband