Ritgerðir og aftur ritgerðir

Hólmavíkur ferðin var mjög skemmtileg en bærinn var mun minni en mig minnti. Ég komst líka að því að mannfræðingar er allt annar kynstofn en þjóðfræðingar en það má samt alveg hlæja að þeim.

Það er farið að renna upp fyrir mér að eftir viku á ég að skila samtals 25 blaðsíðum, hið minsta, (það eru 2 ritgerðir) ég er búin með sirka 13 blaðsíður svo það er smá vinna eftir.

 Ég er samt eiginlega meira að hugsa um hvað ég eigi að gera í 6 vikna langa jólafríinu mínu. Það er reyndar bara 5 vikur núna þar sem skilum á þriðju ritgerðinni var frestað til 10. des (í staðin fyrir jólafrí 4. des) sem er eiginlega bara eins gott. Ég ætla allavegana að þrífa helling og baka... ég segi það núna, svo er spurning hvað verður.

 

Nanna námshestur 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnfríður Ólafsdóttir

Gunnfríður verður líka á landinu í 2 vikur yfir jólinn og verður stödd í reykjavík þannig að það má alveg hitta hana:)

Gunnfríður Ólafsdóttir, 19.11.2008 kl. 11:11

2 identicon

heeeey og koma í sveitina að hitta sveitakellinguna :) hvað segiði að slá öllu svona saman við allar gellurnar og hittast í rkv og fara á kaffihús og svoleiðis kósýheit? :)

Sylvia Ósk Rodriques (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 13:32

3 Smámynd: Gunnfríður Ólafsdóttir

Ég er til:)

Gunnfríður Ólafsdóttir, 19.11.2008 kl. 19:39

4 identicon

Ég er til í allt.

Nanna (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 14:32

5 identicon

flott :) hvenær verðuru á landinu?

Sylvia Ósk Rodriques (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 22:34

6 Smámynd: Gunnfríður Ólafsdóttir

ég kem 20 des og verð til 3 jan:)

Gunnfríður Ólafsdóttir, 23.11.2008 kl. 13:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hógvær bæði og yndisleg

Höfundur

Nanna Guðmundsdóttir
Nanna Guðmundsdóttir
Litla systir, stóra frænka, dóttir, vinkona, þjóðfræðinemi, ofurskáti og metnaðarfullur en húðlatur bloggari.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...ng_hood_726
  • jólamynd
  • jólamynd
  • Hvernig rúsínur verða til
  • Hvernig rúsínur verða til

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband