Bleikur mánuđur

Í tilefni ţess ađ október er tileinkađur baráttunni gegn brjóstakrabbameini og einkennislitur ţeirrar baráttu er bleikur skellti ég ţessum annars undarlega haus á síđuna mína.

 Ég er ţegar búin ađ kaupa mér bleikan topp (as in sódavatn) til styrktar átakinu og núna er bara ađ splćsa á sig bleiku slaufunni. Mér finnst ţetta átak vera svolítiđ nćrri mér ţar sem móđuramma mín fékk brjóstakrabba og ein systir mömmu er nýlega búin í lyfjameđferđ vegna sama meins. Ég vil ţví hvetja alla til ađ splćsa á sig bleiku nćlunni og bleikum topp.

 

Nanna bleika 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erna Hákonardóttir Pomrenke

Gott hjá ţér. Nú er tími til komin ađ viđ stöndum allar saman.

http://www.erna-h.blog.is/blog/erna-h/entry/657877/ 

Erna Hákonardóttir Pomrenke, 2.10.2008 kl. 18:32

2 Smámynd: Gunnfríđur Ólafsdóttir

hérna er einmitt hćgt ađ kaupa alskonar dót til styrktar ţessu. er einmitt ađ hugsa um ađ kaupa mér regnkápu til styrktar ţeim:P

Gunnfríđur Ólafsdóttir, 2.10.2008 kl. 22:02

3 identicon

Snilldin ein Nanna mín! Sammála hverjum staf:) - bleika orđan hvílir ánćgđ á jakkanum mínum:)

Alma Sigrún (IP-tala skráđ) 5.10.2008 kl. 16:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hógvær bæði og yndisleg

Höfundur

Nanna Guðmundsdóttir
Nanna Guðmundsdóttir
Litla systir, stóra frænka, dóttir, vinkona, þjóðfræðinemi, ofurskáti og metnaðarfullur en húðlatur bloggari.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...ng_hood_726
  • jólamynd
  • jólamynd
  • Hvernig rúsínur verða til
  • Hvernig rúsínur verða til

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband