26.9.2008 | 21:53
Söng randaflugan
Ég er að horfa á Singing Bee (sem mér finnst viðbjóðslegt nafn á íslenskum þætti) og er að komast að því að ég gæti rúllað þessu upp... svona oftast allavegana.
Ætli skátafélagið Ægisbúar verði aldrei beðnir um að taka þátt.
Um bloggið
Hógvær bæði og yndisleg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
væri alveg til í að sjá þig taka þátt... hef samt aldrei séð þig syngja eitthvað að viti.... kannski spurning hvort við ættum að hafa singstar party einhvern daginn!
SIgrún María (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 17:10
en hvað ætti þatturinn að heita... söngur býflugunnar!!!! starf fyrir íslenskufræðinga!!
Sigrún maría (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 17:11
Dægurflugan! ;)
Helga Björg íslenskufræðingur ;) (IP-tala skráð) 30.9.2008 kl. 11:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.