Söng randaflugan

Ég er að horfa á Singing Bee (sem mér finnst viðbjóðslegt nafn á íslenskum þætti) og er að komast að því að ég gæti rúllað þessu upp... svona oftast allavegana.

Ætli skátafélagið Ægisbúar verði aldrei beðnir um að taka þátt. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

væri alveg til í að sjá þig taka þátt... hef samt aldrei séð þig syngja eitthvað að viti.... kannski spurning hvort við ættum að hafa singstar party einhvern daginn!

SIgrún María (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 17:10

2 identicon

en hvað ætti þatturinn að heita... söngur býflugunnar!!!! starf fyrir íslenskufræðinga!!

Sigrún maría (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 17:11

3 identicon

Dægurflugan! ;)

Helga Björg íslenskufræðingur ;) (IP-tala skráð) 30.9.2008 kl. 11:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hógvær bæði og yndisleg

Höfundur

Nanna Guðmundsdóttir
Nanna Guðmundsdóttir
Litla systir, stóra frænka, dóttir, vinkona, þjóðfræðinemi, ofurskáti og metnaðarfullur en húðlatur bloggari.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...ng_hood_726
  • jólamynd
  • jólamynd
  • Hvernig rúsínur verða til
  • Hvernig rúsínur verða til

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband