14.7.2008 | 10:53
Frí helgi
Ég var í fríi þessa helgina í fyrsta skipti í langan tíma. Og að sjálfsögðu var hellirigning alla helgina. En það var allt í lagi því þá gat ég nýtt tímann í að þrífa og þvo þvott, hluti sem ég hef ekki gert soldið lengi. Ég gerði líka aðra tilraun með pönnukökupönnuna og er ekki frá því að mér fari fram.
Annars er ég búin að vera að brasa eitt og annað síðustu daga. Fór í ótrúlega skemmtilegt river rafting í Hvítá á mánudaginn. Pínu blautt og kalt en alveg þess virði. Í vinnunni er það svo bara handrukkun og tiltekt auk þess sem við hugsum mikið til Bjarna okkar.
Nanna handrukkari
Um bloggið
Hógvær bæði og yndisleg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.