Sumar og sól

Ég get strikað yfir nokkra hluti af óskalistanum mínum eftir yfirstaðið afmæli. Pönnukökupanna tékk, matreiðslubók Nönnu tékk, Wii tékk. Svo fékk ég líka maríubjöllu sem vex gras úr sem var ekki á óskalistanum en er samt mjög kúl. Núna á ég bara eftir að kaupa afmælisgjöf handa sjálfri mér, hver sem hún nú verður.

Afmælisdagurinn var annars mjög fínn. Nokkuð þægileg börn sem ég fór með að dorga og enginn datt í sjóinn (það er líka bannað). Mér tókst reyndar að missa lyklana mína í klósettið sem er ekki sniðugt. En þeir hafa sennilega aldrei verið hreinni þar sem ég lagði þá fyrst í ajax bað og sprittaði þá svo tvisvar.

Nanna afmælisbarn (fyrrverandi)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

nanna hvar ertu? hef nánast ekkert séð þig né heyrt í þér síðan eurovision!!

Sylvía (IP-tala skráð) 23.6.2008 kl. 22:11

2 identicon

hefdi flottara ad fa nönnuppökupönnu;) sma einka humor fra tyskalandi;)

Sigrun Maria (IP-tala skráð) 24.6.2008 kl. 22:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hógvær bæði og yndisleg

Höfundur

Nanna Guðmundsdóttir
Nanna Guðmundsdóttir
Litla systir, stóra frænka, dóttir, vinkona, þjóðfræðinemi, ofurskáti og metnaðarfullur en húðlatur bloggari.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...ng_hood_726
  • jólamynd
  • jólamynd
  • Hvernig rúsínur verða til
  • Hvernig rúsínur verða til

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband