16.5.2008 | 21:11
Vinnan göfgar manninn og slítur konunni
Ţađ er ótrúlega ljúft eftir prófalesturinn ađ leggja frá sér bćkurnar, fara út í sólina og taka sér pensil í hönd og mála eitt stykki varđskip. Ég málađi reyndar svona 0,001 prósent af varđskipi, enda eru varđskip soldiđ stór.
Í dag kveinka ég mér ógurlega ţegar ég sest og er aum í mjög mörgum vöđvum, en ţađ er bara gaman.
Nanna verkakona
Um bloggiđ
Hógvær bæði og yndisleg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
verd ad vera duglegri ad skoda siduna tina, held samt ad tu sert oduglegri ad blogga tegar tu ert vinnualkinn en i profalestri;)
Sigrun Maria (IP-tala skráđ) 27.5.2008 kl. 21:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.