Ha?

Ég er ekki heima hjá mér á matmálstíma (og missi ţar međ af fréttum) tvö kvöld í röđ og ţađ gerist bara allt á ţeim tíma. Ég skildi ekkert hvađ var veriđ ađ tala um nýjan meirihluta í útvarpinu í morgun. Skildi heldur ekkert í ţví hvađ bloggarar voru ađ hlćja ađ ţví ađ 2 borgarstjórar í röđ vćru lćknar... var Villi Vill lćknir? Eftir smá rúnt á mbl fór ég ađ skilja.

Ég missti semsagt af fréttum um nýja borgarstjórn og útför Bobby Fisher... ćtli ţađ hafi eitthvađ fleira fariđ framhjá mér... ćtli Britney sé búin ađ gifta sig og kannski skilin líka.  

 

Nanna, úr tengslum viđ umheiminn 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei, en Heath Ledger er dáinn! af hverju deyr alltaf myndarlega fólkiđ :p

Sylvía (IP-tala skráđ) 23.1.2008 kl. 13:08

2 identicon

eg var lika svoldid utur med tetta borgarstjora mal en kannski alveg skiljanlegt medan eg er erlendis.. en erud tid ad meina tetta med Heath?  eg tarf ad fara ad lesa frettir herna a veraldarvefnum

Sigrun Maria (IP-tala skráđ) 23.1.2008 kl. 20:49

3 identicon

herna matt lika setja siduna mina herna inn.. er farin ad blogga reglulega fra tyskalandi

Sigrun Maria (IP-tala skráđ) 23.1.2008 kl. 20:50

4 identicon

Lesa blöđin og hlusta á fréttir, ekkert skólarugl.

Júlíus Freyr Theodórsson (IP-tala skráđ) 24.1.2008 kl. 08:23

5 identicon

Ég bara skil ekki ţetta borgarstjórnardćmi.. Eins og ég er nú mikiđ inni í stjórnmálum!!!!

Gunnfríđur (IP-tala skráđ) 24.1.2008 kl. 12:54

6 identicon

takk fyrir Nannan min ad gera eins og eg bad tig um:)

Sigrun Maria (IP-tala skráđ) 27.1.2008 kl. 17:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hógvær bæði og yndisleg

Höfundur

Nanna Guðmundsdóttir
Nanna Guðmundsdóttir
Litla systir, stóra frænka, dóttir, vinkona, þjóðfræðinemi, ofurskáti og metnaðarfullur en húðlatur bloggari.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...ng_hood_726
  • jólamynd
  • jólamynd
  • Hvernig rúsínur verða til
  • Hvernig rúsínur verða til

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband