Nýtt áhugamál

Það er orðið sérlegt áhugamál hjá mér að skoða blogg um eldfim málefni (trúleysingja og feminisma) og þær rosalegu umræður sem spinnast í athugasemdakerfinu. Það er ótrúlegt hvað fólk nennir að rífast við fólk sem það þekkir ekki neitt (geri ég allavegana ráð fyrir) þegar það virðist vera borin von að það verði nokkurn tíman sammála. Þetta er fín afþreying meðfram lærdóminum. Fyndið hvaða vitleysa og oft rökleysa getur oltið upp úr fólki. Það hlýtur að vera erfitt að hafa svo gífurlega sterkar skoðanir á hlutunum að maður bara verður að benda fólki á að það sé á villigötum og reyna að láta það sjá ljósið (hvað sem það nú er) eða í það minsta gera því ljóst að það sé fífl og hálfviti að vera þesara skoðunar. Það er gott að fólk hefur nóg að gera.

Annars er ég búin með fyrra prófið og get ekki beðið eftir því þegar þetta prófa stand verður búið.

 

Nanna, áhugamanneskja um nöldur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingvar Bragason

áhugavert áhugamál :-) en stundum er það þannig að þegar fólk er orðið heitt í sinni sannfæringu að þá koma stundum "af því bara" rökin upp. 

Ég hef nú stundum gaman af því að æsa þetta lið upp... 

Jón Ingvar Bragason, 13.12.2007 kl. 21:32

2 identicon

Vá hvað ég er sammála þér, hlakka ekkert smá til þegar þessi blessuðu próf eru búin:D

Sigrún María E. (IP-tala skráð) 17.12.2007 kl. 21:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hógvær bæði og yndisleg

Höfundur

Nanna Guðmundsdóttir
Nanna Guðmundsdóttir
Litla systir, stóra frænka, dóttir, vinkona, þjóðfræðinemi, ofurskáti og metnaðarfullur en húðlatur bloggari.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...ng_hood_726
  • jólamynd
  • jólamynd
  • Hvernig rúsínur verða til
  • Hvernig rúsínur verða til

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband