25.7.2010 | 14:56
Munadarlausir flodhestar og bla eistna apar
Eftir leti dag i gaer thar sem vid gerdum litid annad en ad thvo fotin okkar i bala og horfa a sjonvarpid (og fara i misheppnada strandferd) akvadum vid ad gera eitthvad af viti i dag. Vid rolltum okkur thvi i gard sem er rett hja hostelinu thar sem er haegt ad sja fullt af dyrum og snakum og er falleg nattura. A leidinni thangad for einhver gaur ad tala vid okkur og reyna ad selja okkur ferdir en Otto sagdi honum frekar hranalega ad vid vaerum buin ad sja allt og hefdum ekki ahuga a neinu sem hann hefdi ad bjoda... gaurinn helt samt afram ad elta okkur. Hann kom med okkur inn i gardinn og var ad segja okkur fra ollu sem var ad sja thar. Fyrst reyndum vid ad vera kuldaleg vid hann en hann elti okkur afram og sagdi okkur margt snidugt svo a endanum vorum vid farin ad elta hann. Hann vildi ad sjalfsogdu thoknun fyrir og vid borgudum honum 200 ksh (300 isk). Af prinsippi vildum vid ekki gefa honum meira thar sem vid badum aldrei um neina thjonustu.
Thetta er thad sem madur verdur threyttastur a herna, thad eru allir ad reyna ad selja ther eitthvad og taka ser godan tima i spjall fyrst. Vid Otto roltum a strondina i gaer og thar voru allir ad reyna ad fa okkur inn i budirnar sinar og urdu bara reidir ef vid sogdum nei.
En aftur ad gardinum. Thar fengum vid ad gefa giroffum einhverskonar thurrfodur. Their borda bara ur lofanum a folki eins og hestar. Thar sem verid var ad gefa dyrum var alltaf fullt af litlum opum sem heita blueballed monkeys (allavegana samkvaemt gaurnum). Their voru voda kruttlegir og lunknir vid ad na ser i mat. Vid saum lika 2 munadarlausa flodhesta, antilopur, snaka og krokodila. Risaskjaldbokurnar voru samt flottastar. Ef madur kloradi theim a halsinum reistu thaer sig upp, minntu pinu a hunda sem finnst gott ad lata klora ser. Vid gleymdum samt thvi midur ad taka med okkur myndavel.
Strakarnir thurftu bara ad vera 1 nott i thvottahusinu (og borgudu fyrir thad 1 ksh a mann). Eg var hinsvegar 2 naetur i skapnum med donsku stelpunum en nu eru thaer farnar og eg fekk rum. Vid kunnum svo vel vid okkur her ad vid aetlum ekki ad taka rutuna til baka (nennum ekki aftur i lestina) fyrr en a manudagskvoldi. Vid tokum naeturrutu og maetum i Nariobi morguninn sem skatamotid byrjar. Vid erum farin ad kvida pinu fyrir thvi ad missa luxusin sem vid erum i nuna en ad sama skapi verdur gott ad losna vid alla sem eru ad reyna ad selja manni eitthvad og fara bara inn i skipulagda dagskra thar sem thu tharft ekki ad hugsa neitt eda akveda hvad thu aetlar ad gera og borda og fleira thann daginn.
Vid erum eiginlega komin i sma skatamots filing thvi a hostelinu eru nuna 6 skatar fra Swiss og voru lika nokkrir astralar en their eru farnir.
Eg veit ekki hversu mikid eg get bloggad eftir ad eg kem a motid en eg reyni ad henda inn nokkrum linum ef eg kemst i tolvu.
Nanna
Um bloggiš
Hógvær bæði og yndisleg
Heimsóknir
Flettingar
- Ķ dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frį upphafi: 0
Annaš
- Innlit ķ dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir ķ dag: 0
- IP-tölur ķ dag: 0
Uppfęrt į 3 mķn. fresti.
Skżringar
Athugasemdir
Og voru gķraffarnir meš blįar tungur? Žaš er žaš sem mér finnst mest kśl viš gķraffa.
Aušur (IP-tala skrįš) 26.7.2010 kl. 01:32
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.