Nanna Guðmundsdóttir
Ég er tvítug stúlkukind. Fædd á Akureyri og bjó þar til 11 ára aldurs. Þá flutti ég í Borgarnes og stoppaði þar í fjögur ár. Því næst lá leiðin til Reykjavíkur og þar er ég enn og verð sennilega áfram. Ég mun þó seint kalla mig reykvíking. Ég er stúdent af félagsfræðabraut frá Kvennaskólanum í Reykjavík og er núna að læra þjóðfræði í HÍ. Milli þess sem ég les þjóðsögur og fræðibækur með bröndurum er ég í skátaheimili Ægisbúa að reyna að gera krakka að nýtum þjóðfélagsþegnum og passa að hinir foringjarnir geri það líka. Ég ber hinn fína starfstitil verkefnastjóri.
Um bloggið
Hógvær bæði og yndisleg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar