Safariferdin

Thid faid vist bara annad blogg eftir allt saman.

Vid brunudum til Masai Mara (sem tok eiginlega heilan dag) og gistum a aedislegum stad. Vid svafum i varanlegum tjoldum sem eru med stra thaki. A stadnum voru svo heitar og godar sturtur og otrulega godur matur. Hildigunnur og Albert (fararstjorarnir okkar) attu brudkaups afmaeli daginn sem vid vorum ad keyra um gardinn. Thetta er i annad skipti a 3 arum sem Albert eydir brudkaupsafmaelinu sinu med mer og Danna en ekki Hildigunni. Vid vorum otrulega heppin og saum bara oll dyr sem haegt er ad sja i Masai Mara... fila, ljon, blettatigra, sebra, giraffa, antilopur, gasellur, buffaloa, gny og fullt i vidbot. Komumst oft mjog nalagt dyrunum sem var mjog gaman. Thad var hinsvegar ekki eins gaman thegar vid tokum pissustopp og bilstjorinn thurfti fyrst ad fara ut og athuga hvort thad vaeru nokkur dyr i runnanum sem vid vorum ad fara ad pissa a bakvid.

Naestu 2 dagar foru i mikla keyrslu a mis godum vegum (og stundum bara ekki a vegum) og sprungid dekk. Vid gistum vid Viktoriuvatn og forum i siglingu a vatninu vid solaruppras. Daginn eftir var aftur mikil keyrsla ad Nakuru vatni thar sem vid saum flamingoa i thusunda tali, pelikana, storka og nashyrninga.

I dag var svo bara stutt keyrsla til Nariobi thar sem vid forum i skartgripaverksmidju thar sem kvennpeningurinn missti sig adeins en strakunum leid ekkert voda vel. Eftir thad foru allir i giraffagard nema eg, Danni og Otto sem letum skutla okkur i Hagkaup theirra Kenyamanna og byrgdum okkur upp af thvi besta sem Kenya hefur upp a ad bjoda eins og hnetum og Toblerone.

I kvold verdur svo farid a kjotaetu veitingastadinn thar sem er vist borid i folk daud dyr eins og thad getur i sig latid. Einu sinni var haegt ad fa ljon, sebrahesta og fleira skemmtilegt en svo datt einhverjum i hug ad frida villtu dyrin svo nu eru krokodilar og strutar vist thad sem er mest framandi.  Svo er thad bara flug snemma i fyrramalid, solarhrings stopp i London og svo bara maeting a klakann seint a fostudagskvoldi (og beint a baejarins bestu fyrir strakana).

 

Nanna 

 


Motid ad verda buid

Herna kemur skuggalega langa bloggid sem mig langadi ad setja inn sidast en hafdi ekki tima til ad gera.

 Eg og strakarnir kvoddum Mombasa (og ipodinn minn) med tarum og hoppudum upp i rutu a leid til Nairobi. Ad thessu sinni fundum vid okkur luxus loftkaelda rutu sem keyrdi yfir nottina, mikill munur a henni og lestarferdinni. Vid komum til Nariobi rumlega 6 um morgun i skitakulda. Max godvinur okkar sotti okkur og skutladi okkur i Rowallan park thar sem motid fer fram. Vid vorum komin thangad rumlega 7 en thad atti ekki ad byrja ad hleypa folki inn fyrr en 7.45. Vid tylltum okkur thvi a stola inn i skraningartjaldi a medan Kenyabuarnir sem voru byrjadir ad maeta attu ad bida i rod upp vid grindverk... okkur fannst thad pinu othaegilegt. Ca halftima eftir ad skraningin atti ad opna byrjadi hun loksins og vid komumst inn a svaedid an vandraeda og drifum okkur i morgunmat enda sarsvong (morgunmaturinn var e-d sem atti ad heita kaffi, saetar kartoflur og braud sem var sumt med hnetusmjori og sumt ekki). Vid urdum thvi mjog glod thegar islenski hopurinn maetti a svaedid og drog upp poka med samlokum og svala.

Motsvaedid var eiginlega ekki tilbuid thar sem ekki var buist vid svo morgum svona snemma. A flotinni thar sem vid tjoldudum voru td 2 kamrar fyrir allavegana 1000 manns (en svona 20 sturtur). Daginn eftir var hraedilegasta settningarathofn sem eg hef farid a.... hun tok 4,5 tima. Thad voru skemmtiatridi og helling af tonlist og svo long bid eftir forsetanum og svo voru oll skemmtiatridin aftur og raedur fra ollu merkilegu folki sem fyrirfinnst i Kenya (fannst okkur allavegana). Ad hryllingnum loknum skelltum vid okkur upp i rutur og brunudum til Embu (eitt af threm svaedum sem thatttakendur dreifdust a). Thegar thangad var komid voru trukkarnir med farangrinum okkar ad sjalfsogdu ekki komnir svo vid gatum ekki tjaldad eda klaett okkur betur fyrr en seint um kvoldid. 

I Embu var rumt um okkur og alveg 6 kamrar + holuklosettin sem eru venjulega a svaedinu. Um morguninn eftir klassiskan morgunmat (hardsodin egg (ef kenyabuarnir elda, vid reynum ad gera e-d annad vid thau), braud med hnetusmjori, te og banana) vorum vid drifin upp i rutu og brunad med okkur i gonguferd i skoginum... skogurinn reyndist vera a leidinni upp mjog bratt fjall. Skogurinn var mjog thettur og vid thurftum ad stoppa oft medan leidsogumadurinn var ad finna rettu leidina. Med i for var lika logga i sidum frakka og med riffil a oxlinni. Eftir mikid pud komust vid upp og fengum nesti og lobbudum nidur aftur, og sma upp lika af thvi fyrst forum vid vitlausa leid. Eg og Brynja (islenska stelpan sem er med mer i tjaldi) hofdum tekid med okkur thrja poka med smadoti i. A leidinni nidur gengum vid framhja bondabae thar sem voru akkurat 3 krakkar ad leika ser fyrir utan. Vid gafum theim pokana og thau urdu voda glod. Thau thordu reyndar ekki ad koma nalaegt okkur svo Kenyabuarnir gafu theim pokana fyrir okkur.

Daginn eftir forum vid i skola thar sem vid attum ad mala skolastofu. Vid erum 50 i sveit og thad gatu ekki 50 malad i einu svo vid hin skiptum okkur nidur a skolastofur og kenndum krokkunum um londin okkar og kenndum theim ad syngja. Eftir ad hafa verid heil lengi i einni stofunni attum vid ad fara i naestu stofu en krakkarnir vildu alls ekki ad vid faerum, thau pontudu ad eg og hinn saenski Simon yrdum eftir sem vid gerdum (plus 2 nordmenn) og hinir foru i naestu kennslustofu. Vid spurdum hvad thau vildi laera.. thau voldu solkerfid sem var ekkert mal. Naest thegar vid spurdum vildu litlu dyrin (sem voru 10- 12 ara) fa kynfraedslu. Vid reyndum okkar besta i theim efnum a medan thau flissudu ogurlega ad okkur. Vid akvadum thvi ad thad vaeri kominn timi a friminutur og forum ut i leiki. Thau kenndu okkur leiki og vid kenndum theim. Adur en vid forum settumst vid i brekku og tokum bekkjarmynd af okkur. Stelpurnar sem satu fyrir ofan mig fiktudu i harinu a mer allan timan enda slett og stor merkilegt. 

Thetta eru svona hapunktarnir. I heildina er thetta mot frekar furdulegt. Skipulag er ekki sterka hlid Kenyabua. Thad vard td ad fresta allri kvolddagskra i Embu thvi thad voru alltaf einhverjir sem komu svo seint til baka. Sumir islendingarnir voru mjog oanaegdir i Embu og fannst their ekki fa nogan mat ne vatn. Eg var svo sem ekki svong en min sveit komst reyndar 2 i bud thar sem vid keyptum gos og nammi og eitt og annad sem okkur vantadi... td krydd, klosettpappir og uppthvottalog, hluti sem madur er vanur ad fa a skatamotum. Thegar vid komum aftur til Rowallan var buid ad taka a ymsum hlutum og fjolga klosettum. Dagskrain er hinsvegar mjog takmorkud og sumt illa skipulagt. Eg kippi mer litid upp vid thad en thad legst mjog illa i suma. 

I dag for eg a thjodminjasafnid med ollum theim sem voru a Embu svaedinu. Vid vorum bara halftima a eftir aaetlun sem er nokkud gott. Eg og hinir islendingarnir byrjudum a ad fara a veitingastadinn a safninu og fa okkur steik og franskar. Thad var eins og vid hefdum ekki fengid mat i marga daga. Thegar vid vorum ordnar saddar og saelar roltum vid i gegnum safnid sem var otrulega flott. Nuna er eg svo a netkaffi i einhverju molli sem vid stoppudum a i klukkutima. Naest a dagskra er ad kaupa mer bleikan klosettpappir i stykkjatali og hnetur i poka. 

Motinu verdur svo slitid a morgun (eg vona ad slitin taki ekki adra 4 tima). Snemma morguns thann 7. verdum vid sott a 3 litlum rutum med luxus saetum og holdum af stad i safari ferdina okkar. Vid byrjum i Masai Mara, forum svo ad Viktoriuvatni og Nakuru vatni og naum svo ad kikja a giraffagard i Nariobi og a kjotaetu veitingastadinn (thar sem er borid i folk framandi kjot eins og thad getur i sig latid) adur en eg og strakarnir holdum heim a leid.

Thetta hefur lidid mjog hratt og thad verdur gott ad komast heim, thvo fotin sin i thvottavel, fara i heita sturtu, drekka islenskt vatn og borda godan mat.

Eg reikna ekkert frekar med ad na ad setja inn fleiri blogg i ferdinni en thad kemur bara i ljos.

Nanna

 


Komin á mótið

Ég sit inn í fjölmiðlasetri í föðurlandi, ullarsokkum og flíspeysu. Já, það er kalt í Kenya. Það hafa komið kvöld þar sem ég er bæði í ullarbol og flíspeysu. Á daginn verður samt þokkalega heitt og í dag fengum við meira að segja sól.

 Allt hefur gengið nokkuð vel, ég hef verið heppnari með rútuferðir en sumir aðrir íslendingarnir sem lentu ítrekað í biluðum rútum í gær þegar við vorum að fara frá litlu mótssvæðunum sem við vorum á í 4 daga á aðal mótssvæðið. Maturinn er mjög einhæfur, brauð með hnetusmjöri og sultu (sem við keyptum sjálf) er algengur hlutur sem og harðsoðin egg, appelsínur og bananar. Á kvöldin er svo alltaf eitthvað kjöt sem mjög gjarnan er ólseigt og oftast hrísgrón (reyndar hakk og spagetti í kvöld sem var góð tilbreyting).

 Ég er í flokk með Brynju, 2 strákum frá Austurríki og 4 Kenyabúum. Þeir voru reyndar 5 en einn var rekinn af mótinu fyrir að kaupa stolið tjald. Austurrísku strákarnir eru mjög fínir. Annar þeirra höndlar reyndar mjög illa KFT (kenya flexible time) sem er mjog ráðandi á mótinu og að hérna sé enginn að endurvinna neitt. Keynabúarnir eru fínir þó þeir sjáist mis mikið. Einn þeirra hugsar meira um okkur en sig og tekur alveg eftir því ef einhver er ekki að borða. Einn daginn leið hinsvegar yfir hann þegar við vorum að elda kvöldmatinn því hann var bara búin að drekka hálfan líter af vatni og mátti ekki vera að því að borða hádegismatinn sinn því hann var svo upptekinn við að hugsa um alla hina. Við fengum hann til að setjast niður í smá  stund en svo var hann kominn á stjá aftur að færa okkur vatn og appelsínur. Fyrst fór þessi þjónustulund hans mjög í taugarnar á mér en núna læt ég hann óspart skera handa mér appelsínur.

 Í sveitinni okkar er mjög mikið af skandinövum og þýskumælandi fólki svo maður lendir reglulega á spjalli við hóp af fólki sem gleymir sér og fer að tala eitthvað sem ég skil ekki. Einn norðmaðurinn talar alltaf norsku við mig og ég skil hann aldrei, hann er víst frá svæði með mikla mállýsku.

 Hlakkar til að koma heim og fara í heita sturtu, hingað til hafa allar sturtur sem ég hef farið í verið mjög kaldar.

 Meira seinna

 Nanna


Munadarlausir flodhestar og bla eistna apar

Eftir leti dag i gaer thar sem vid gerdum litid annad en ad thvo fotin okkar i bala og horfa a sjonvarpid (og fara i misheppnada strandferd) akvadum vid ad gera eitthvad af viti i dag. Vid rolltum okkur thvi i gard sem er rett hja hostelinu thar sem er haegt ad sja fullt af dyrum og snakum og er falleg nattura. A leidinni thangad for einhver gaur ad tala vid okkur og reyna ad selja okkur ferdir en Otto sagdi honum frekar hranalega ad vid vaerum buin ad sja allt og hefdum ekki ahuga a neinu sem hann hefdi ad bjoda... gaurinn helt samt afram ad elta okkur. Hann kom med okkur inn i gardinn og var ad segja okkur fra ollu sem var ad sja thar. Fyrst reyndum vid ad vera kuldaleg vid hann en hann elti okkur afram og sagdi okkur margt snidugt svo a endanum vorum vid farin ad elta hann. Hann vildi ad sjalfsogdu thoknun fyrir og vid borgudum honum 200 ksh (300 isk). Af prinsippi vildum vid ekki gefa honum meira thar sem vid badum aldrei um neina thjonustu.

Thetta er thad sem madur verdur threyttastur a herna, thad eru allir ad reyna ad selja ther eitthvad og taka ser godan tima i spjall fyrst. Vid Otto roltum a strondina i gaer og thar voru allir ad reyna ad fa okkur inn i budirnar sinar og urdu bara reidir ef vid sogdum nei.

En aftur ad gardinum. Thar fengum vid ad gefa giroffum einhverskonar thurrfodur. Their borda bara ur lofanum a folki eins og hestar. Thar sem verid var ad gefa dyrum var alltaf fullt af litlum opum sem heita blueballed monkeys (allavegana samkvaemt gaurnum). Their voru voda kruttlegir og lunknir vid ad na ser i mat. Vid saum lika 2 munadarlausa flodhesta, antilopur, snaka og krokodila. Risaskjaldbokurnar voru samt flottastar. Ef madur kloradi theim a halsinum reistu thaer sig upp, minntu pinu a hunda sem finnst gott ad lata klora ser. Vid gleymdum samt thvi midur ad taka med okkur myndavel.

Strakarnir thurftu bara ad vera 1 nott i thvottahusinu (og borgudu fyrir thad 1 ksh a mann). Eg var hinsvegar 2 naetur i skapnum med donsku stelpunum en nu eru thaer farnar og eg fekk rum. Vid kunnum svo vel vid okkur her ad vid aetlum ekki ad taka rutuna til baka (nennum ekki aftur i lestina) fyrr en a manudagskvoldi. Vid tokum naeturrutu og maetum i Nariobi morguninn sem skatamotid byrjar. Vid erum farin ad kvida pinu fyrir thvi ad missa luxusin sem vid erum i nuna en ad sama skapi verdur gott ad losna vid alla sem eru ad reyna ad selja manni eitthvad og fara bara inn i skipulagda dagskra thar sem thu tharft ekki ad hugsa neitt eda akveda hvad thu aetlar ad gera og borda og fleira thann daginn.

Vid erum eiginlega komin i sma skatamots filing thvi a hostelinu eru nuna 6 skatar fra Swiss og voru lika nokkrir astralar en their eru farnir.

Eg veit ekki hversu mikid eg get bloggad eftir ad eg kem a motid en eg reyni ad henda inn nokkrum linum ef eg kemst i tolvu.

Nanna


Aftur i Mombasa

Tha erum vid komin aftur til Mombasa a hostelid goda. Thad er hinsvegar thvi midur ad verda full vinsaelt (og thad er ad byrja meiri turistatimi) svo their attu ekki rum fyrir okkur. Sidustu nott svaf eg thvi i fataherbergi med donsku stelpunum sem eru ordnar agaetis felgar okkar. Thetta er mjog stor skapur og bara agaett ad sofa thar, meira naedi en i storu herbergjunum thar sem sofa ca 15 manns. Strakarnir fengu svo svituna...thvottahusid.

Thratt fyrir plassleysi er gott ad vera komin a stad thar sem eru nokkur klosett sem virka og nokkrar sturtur sem koma meira en einstaka dropar ur. 

Vid hofdum engan ahuga a ad taka rutuna aftur fra Lamu svo vid splaestum a okkur flugfari. Flugstodin var mjog frumstaed og bidadstadan var nokkrir stolar undir stra thaki. Flugvelin var hinsvegar ekki eins frumstaed svo thetta var allt i godu. Vid lentum hinsvegar i naesta bae vid Mombasa og hoppudum upp i Matatu (15 manna bilar sem eru nokkurskonar straeto) og brunudum til Mombasa. Thessir bilar mega taka 14 farthega... thegar mest var taldi eg 22. Thar af voru reyndar 2 born i fanginu a maedrum sinum en a moti kom ad eitt saetid for i farangur. Annad af thessum bornum leist ekkert a allt thetta skritna fola folk i bilnum (voru vid 3, donsku stelpurnar 2 og 2 thjodverjar). 

I dag kiktum vid a Fort Jesus sem er virki sem Portugalir byggdu a 16 old. Kenyamenn kunna thetta og eru med 3 verd i gangi inn a sofn. Inn i virkid var ovenjudyrt... 200 ksh fyrir innfaedda, 400 ksh fyrir austur afriku bua og 800 ksh fyrir adra (jafnt og turista). Gott kerfi. Vid roltum lika um gamla baeinn, skodudum fullt af budum med allskonar handverk en keyptum ekkert (eg keypti reyndar halsmen og litinn attavita, bara af thvi hann var toff).

Eg fann goda leid til ad lata strakana borga allt. For i kjol og var med alla peningana mina i innanklaeda veski svo eg hefdi thurft ad fletta upp um mig til ad na i tha. Thad er samt komid ad theim ad borga thar sem eg er buin ad vera ad borga mest af sameiginlega dotinu. Adalega afthvi ad debetkortid mitt var thad eina sem virkadi i hradbankanum i Lamu.

Annars erum vid bara hress. Moskitoflugurnar eru bunar ad fatta ad Otto er ekki sa eini sem er godur a bragdid og thaer eru lika farnar ad narta i okkur Danna. Bob, einn af eigendunum a hostelinu fannst bitin hans Danna minna meira a asnabit en eitthvad eftir flugu thvi thau eru svo stor og raud a litlu svaedi. Asnarnir a Lamu voru samt ekki svo naergonglir. 

 

Nanna 


Letilif i Lamu

Vid voknudum fersk eftir godan naetursvefn (fyrir utan baenakallid sem vakti mig klukkan 4:30). Aetludum i sturtu sem var ekki haegt thar sem thad var ekkert vatn. Hostelid slekkur vist a vatninu svona odru hvorum svo vid urdum bara ad vera skitug i dag. Ponnukaka med bonunum og ferskur mango safi i morgunmat var svo god byrjun a deginum. Thegar vid vorum halfnud med matinn okkar vard Otto litid upp i loft thar sem blasti vid honum islenski faninn asamt fleiri fanum... ekki alveg thad sem vid bjuggumst vid.

 Naest a dagskra var ad kikja a safnid i baenum (thad eru reyndar fleiri sofn eins og tyska postuhusa safnid en vid letum thad vera). Thar fengum vid leidsogn fra mjog hressum strak sem vissi bokstaflega allt sem vid spurdum um og sagdi okkur vel fra og syndi okkur hvernig hlutirnir sem voru til synis virkudu. Nuna vitum vid td allt um hvernig madur opnar kokoshnetu og tekur innan ur henni mjolid. Mjog ahugavert.

 

Vid gerdum thau mistok thegar vid klaeddum okkur i morgun ad vera oll i raudum bolum. Vid fengum sma athygli ut a thad og einn gaur sem vildi endilega selja okkur boli sagdist sko eiga mjog flotta rauda boli. Vid possum okkur a thessu a morgun. Vid vorum lika stodugt spurd hvort vid vildum ekki fara i barsferd a litlum seglbatum sem heita Dawh (held thad se skrifad svona). Vid sogdum alltaf, nei vid erum ad fara a morgun, enginn timi. Hid sanna er tho ad vid aetlum ad vera degi lengur en upphaflega var planad og fara i stutta batsferd a morgun og skoda einhverjar rustir. Svo aetlum vid ad fljuga til Malindi (naesti baer vid Mombasa) ekki a morgun heldur hinn.

 Baerinn er mjog skemmtilegur tho hotelid okkar se ekkert spes. Vid komumst tho i sturtu fyrir kvoldmatinn og thad var fyrsta sturtan min i Kenya sem var ekki iskold... en hun var samt kold. Thetta er ekki bara turistastadur heldur eru innfaeddir i meirihluta. Their nota asna til ad flytja thad sem tharf a milli stada. Thad eru thvi asnar ut um allt sem eru mjog saetir, madur tharf bara ad muna ad horfa nidur fyrir sig svo madur stigi ekki i asnaskit.

Baerinn er lika fullur af kottum. Thad hafa verid litlir kettir ad sniglast um a ollum stodum sem vid hofum bordad a. Their eru eiginlega bara ut um allt. Mjog vinalegt tho their seu allir frekar litlir og horadir. Svo er lika gaman ad thvi ad flestir krakkar sem vid maetum a gotunni heilsa okkur mjog gladlega (jambo=hallo). Hvitt folk er sennilega frekar spennandi.

 

Eg aetladi ad reyna ad skella inn myndum en thad er bara ekkert usb tengi a tolvunni. Thad er reyndar floppi drif en thad hjalpar mer thvi midur litid. 

 

Og medan eg man tha er Otto lika med blogg. kenyamoot.bloggar.is

 

Nanna mazungu (swahili fyrir hvita)


Rutuferd daudans

Vid fludum rigninguna i gaer og forum bara aftur upp a hostel. Thar voru 3 danskir strakar i heimsreisu ad skemmta ser. Their byrjudu i bjornum snemma um morgunin og voru enntha ad thegar vid forum ad sofa um 1. Bob, einn af theim sem rekur hostelid, sagdi ad thad hefdu farid 4 bjorkassar thennan daginn... sem eru 100 bjorar. Danirnir og eigendurnir voru svo i godu geimi ad reykja gras med bjornum... kosy stemmning.

Thad voru lika 2 danskar stelpur tharna sem aetludu til Lamu, eyju nalaegt Somaliu, daginn eftir. Vid badum thaer ad athuga hvad thad kostadi og thaer pontudu bara mida fyrir okkur svo i dag skelltum vid okkur til Lamu. Til ad byrja med tokum vid leigubil (sem var dyrari en lestarmidinn). Bilstjorinn okkar var crazy og la mikid a. Thad var morgunumferd svo hann skellti ser bara yfir a ofugan vegarhelming og tok fram ur allri rodinni. Til ad toppa slaeman akstur setti hann okkur ur a vitlusum stad svo vid thurftum ad taka annan taxa a rutustodina. 

Thar beid okkar frekar gomul ruta sem lagdi af stad i thad sem vard ca 8 tima ferdalag. Fyrst voru vegirnir finir og thad eina sem tafdi okkur var loggan sem stoppadi okkur bara 5 sinnum a leidinni. Hressandi ad fa pirrada loggu med riffil upp i rutu til manns. Thegar lengra leid a ferdina urdu vegirnir slaemir... mjog slaemir. Eg bjost satt ad segja vid thvi ad rutan myndi lidast i sundur en hun gerdi thad nu ekki (saetid mitt faerdist reyndar adeins fram sem var ekki thaegilegt).

Til ad toppa hristingin stoppudum vid i ollum thorpum a leidinni og tokum upp folk og skiludum af okkur folki. Gjarnan konum med slaedur, ymist bara yfir harid eda yfir allt andlitid med sma gat fyrir augun. Strakarnir satu saman og eg sat til ad byrja med aftast. Thar var eg idurlega klesst milli threkinna blokkumanna, mjog gott og sveitt.

Rutuferdin tok sem betur fer enda og vid akvadum thad a stadnum ad fljuga bara til baka sem okkur skilst ad kosti ca 3000 skildinga i stadinn fyrir 500 fyrir 8 tima af rutu helviti (og engum klosettferdum og engum mat).

Thegar vid komum til Lamu forum vid a hotelid okkar thar sem eg fekk ser herbergi. Thad verdur god tilbreyting en thad er samt engan veginn haegt ad kalla thetta luxus hotel. Eftir ad Danni hafdi stiflad klosettid mitt vorum vid tilbuin til ad fara a sjavarretta stad med donsku stelpunum sem vid hofdum fyrirgefid fyrir rutuferdina. Huggulegur stadur med godum odyrum mat og fullt af kottum.

 Baerinn er mjog gamall. A eyjunni eru vist bara 3 bilar en fullt af osnum. Madur tharf ad ganga um thronga stiga milli husa til ad komast a milli stada. Hlakka til ad sja thad a morgun i dagsbirtu og vonandi ekki rigningu.

 

Nanna, hrist en ekki hraerd

 

Ps. Vid hofum enntha ekki fengid solardag. Hofum fengid thurra daga med sol hluta af degi en engann dag med bongo blidu. 


Mombasa

Tha er eg komin til Mombasa eftir laaaanga lestarferd. Lestin atti ad leggja af stad fra Nairobi klukkan 19 og vera i Mombasa klukkan 10 morgunin eftir en thad var bara 8 tima seinkun. Kostirnir voru ad vid vorum vakandi storan hluta af ferdalaginu og fengum thvi tekifaeri til ad sja litli thorp med moldarkofum, sumum med barujarnsthokum, sumum med thokum ur ruslapkum og einstaka med gervihnattadiskum. Thar var folk med haenur og geitur og sumir med kyr. Krakkarnir komu yfirleitt hlaupandi og veifudu okkur.  Okosturinn vid lengri lestarferd var hinsvegar ad thad var sodalega heitt thar sem thad var engin loftkaeling. 

Thegar vid komum til Mombasa hoppudum vid upp i leigubil en thurftum ad bida sma stund eftir ad leggja af stad thar sem gaurinn kunni ekki ad starta bilnum. Thegar vid komumst af stad var velarljosid a allan timann og bilinn var ad verda bensinlaus. Fyrir thetta borgudum vid 2500 skildinga en frettum seinna ad rett verd vaeri 500. 

 Hostelid er i rikra manna hverfi i mjog storu og flottu husi. Thad eru nokkrir gaurar sem reka thad sem hofdu verid a bakpokaferdalagi og settust bara her ad. 2 Masaiar sja svo um oryggisgaesluna. 

 

Hingad til hofum vid ekki lent i neinu vafasomu. I Nairobi var alltaf verid ad stoppa okkur og reyna ad selja okkur safari, Danni sa yfirleitt um ad losa okkur vid tha. Vid letum einn svoleidis gaur fylgja okkur a markad. Hann var inni i husi thar sem var fullt af basum med allskonar drasli. Thar fengum vid hvert sinn adstodarmann sem syndi okkur hvad var i bodi og setti thad sem okkur leist a i korfu. Minn passadi vel upp a mig, sagdi mer ad taka minn tima, pole pole, og drog mig i burtu ef vinur hans for ad spjalla of mikid vid mig. Their voru greinilega ad reyna ad halda okkur threm i sundur og letu okkur prutta um verdid sitt i hvoru horninu. Vid vorum nokkud satt med kaupin en samt nokkud viss um ad tharna hefdum vid verid raend um habjartan dag.

Thegar vid komum ut af markadnum hittum vid gaur sem reyndi ad draga okkur inn a annan markad sem vid vildum ekki, hann akvad thvi ad vid aettum ad kaupa bjor handa honum sem vid vildum heldur ekki en hann elti okkur bara. Vid forum a ferdaskrifstofuna til Max vinar okkar sem reyndi ad reka hann i burtu en hann gafst ekki upp. Max gaf okkur hisnvegar vatn og fullt af upplysingum um hvad vaeri haegt ad gera i Mombasa en vildi ekki boka okkur i neitt thvi tha thyrfti hann ad rukka okkur og thad vildi hann ekki. Thegar vid komum ut var pirrandi gaurinn enntha fyrir utan en Otto losadi okkur vid hann sem "akvedari" hopsins. 

 Nuna erum vid a netkaffi i Mombasa i roki, rigningu og steikjandi hita. Danni er half slappur svo kannski forum vid bara aftur upp a hostel og hongum thar med donunum sem voru ad koma og snikjum hja theim rugbraud og kaefu. 

 

Nanna turisti

 

 


Kenya

Tha er eg komin til Nairobi eftir langt og mis skemmtilegt ferdalag. Eyddum nottinni a golfinu a Heathrow sem var ekkert svo kosy nema fyrir Otto sem nennti ad na i dynuna sina og svaf eins og steinn thratt fyrir havaera krakka og skuringarvelar. Thegar vid voknudum fersk eins og morgundogginn forum vid i rod fyrir tekk inn sem tok ora tima thar sem mjog margir voru med 4 storar toskur a mann.

Flugid til Paris og bidin thar gekk vel. Thad var svo frabaert ad koma inn i Kenya airlines velina thar sem skaelbrosandi blokkumenn i raudum jakkafotum toku a moti manni og thad voru ljon og fleiri villidyr a pudunum og sykrinu sem madur fekk med matnum. 8 tima flug er hinsvegar ekki skemmtilegt. Ali 8-10 ara arabiskur saetisfelagi minn var hisnvegar finn sessunautur sem thurfti reyndar sma adstod vid ad opna matinn sinn og eitt og annad. 

 Eftir ad hafa verid myndud i bak og fyrir a flugvellinum sottum vid toskurnar okkar (sem skiludu ser sem betur fer) og vorum keyrd nidur a hostel. Hostelid er fint, enginn luxus en snyrtilegt, med goda oryggisgaeslu og skrautlega malad. 

Vid svafum til hadegis, thratt fyrir hanann sem var alltaf ad gala. Eftir iskalda sturtu roltum vid nidur i bae thar sem vid rakumst a Peter. Thad var bara buid ad segja okkur tvisvar ad tala ekki vid folk a gotunum en hann for ad spjalla vid Danna sem spjalladi bara a moti. Hann reyndist thekkja Max sem hafdi verid i sambandi vid Danna utaf Kilimanjaro og fylgdi okkur a ferdaskrifstofuna til hans. Thar fengum vid upplysingar og drykk og rad um hvar vid aettum ad borda og skipta peningum. Um 2 leitid fengum vid thvi morgunmat, hadegismat sem var finn, dautt dyr i sosu med hrisgrjonum... svipad og vid fengum svo i kvoldmat a hostelinu. 

Peter fylgdi okkur svo um borgina, pantadi med okkur mida i lestina til Mombasa sem vid forum i annad kvold, syndi okkur radhusid og fleiri flott hus og for med okkur a bar thar sem vid fengum okkur Tusker, kenyskan bjor sem er einmitt med fil a logoinu. Thar for eg lika a verulega vafasamt klosett... enginn pappir, ekki seta og ekki haegt ad laesa. Mer leist samt betur a thad en basinn vid hlidina thar sem var bara gat i golfid....

A hostel veitingastadnum settumst vid hlidina a 3 random gaurum sem reyndust vera astralskir skatar a leidinni a rover moot eins og vid... eg held ad vid seum lika med theim i herbergi. Vid vorum raunar flutt um herbergi. Svafum sidustu nott i nokkurskonar skur a lodinni sem var svo gjorsamlega tomur thegar vid komu til baka. Dotid okkar var hinsvegar komid inn i annad herbergi thar sem thad atti ad laga skurinn. 

 Eg laet thetta duga i bili. A morgun er planid ad fara a thjodminjasafnid (strakana hugmynd, ekki min en eg er satt) og skella okkur svo i lestina (sem er vist ekki hradskreid og frekar gamaldags) til Mombasa. Laet heyra i mer naest thegar eg kemst i netsamband. 

Kvedja

Nanna the explorer.


Nýtt upphaf

Ég ætti að vera að skrifa ritgerð og læra fyrir próf svo að sjálfsögðu fann ég mér eitthvað skemmtilegra að gera. Í þetta skiptið var það að gramsa í gömlum bloggum hjá vinum mínum og endaði svo á sjálfri mér. Ég komst að því að ég hef skrifað marga vitleysuna í gegnum tíðina og sumt hefði ég sennilega ekki talið viðeigandi að skrifa núna. Svona vitkast maður með aldrinum. Annað fannst mér þó ansi hreint hnyttið og skemmtilegt hjá mér.

Það hefur nokkrum sinnum gripið um sig gífurleg blogg þrá hjá mér síðustu daga svo ég ákvað að láta bara undan. Það getur bara verið alveg hreint ágætt að tjá sig um allt og ekkert og ég er satt að segja mun betri í að tjá mig skriflega en munnlega. Ég skrifa samt meira fyrir aðra en sjálfa mig og rembist alveg ógurlega við að vera sniðug, hvort sem það tekst svo eða ekki. Ég hef gert nokkrar tilraunir til að halda dagbók og á þær orðið ansi margar og yfirleitt bara skrifað á fyrstu 5 blaðsíðurnar. Ég hef það bara ekki í mér að skrifa um daglegt líf mitt en virðist þess í stað bara finna hjá mér löngun til að skrifa dagbækur þegar eitthvað er að angra mig eða þegar ég er skotin í einhverjum. Það er semsagt frekar áhugavert að lesa þessar gömlu bækur.

Í sumar greip mig svona dagbókarlöngun. Aðal ástæðan fyrir því var að ég áttaði mig á hvað líf mitt væri viðburðarríkt og skemmtiegt og að það væri nú gaman að eiga heimildir um það þegar maður væri orðinn gamall og kalkaður. Úr varð að aðgerð skorpulifur var skrásett nokkuð ítarlega og nokkrar gelgjulegar pælingar um lífið og tilveruna (og stráka). Svo nú á ég enn eina dagbókina með 5 skrifuðum blaðsíðum (eða svona 10) en núna er það ekki skapvonska og strákar haldur fyllerís sögur og strákar.

Ég lofa engum gífurlegum blogg afköstum. Á þó eftir að skrifa eina ritgerð í viðbót á þessari önn og fara í þrjú próf svo það gæti alveg komið upp smá einbeitingarskortur aftur. Svo er það náttúrulega ba eftir jól svo kannski gæti teygst á þessu.

Nanna sem kemur alltaf aftur


Næsta síða »

Um bloggið

Hógvær bæði og yndisleg

Höfundur

Nanna Guðmundsdóttir
Nanna Guðmundsdóttir
Litla systir, stóra frænka, dóttir, vinkona, þjóðfræðinemi, ofurskáti og metnaðarfullur en húðlatur bloggari.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • ...ng_hood_726
  • jólamynd
  • jólamynd
  • Hvernig rúsínur verða til
  • Hvernig rúsínur verða til

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband